Fara í efni

Yfirlit frétta

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd
07.10.22 Fréttir

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd en unnið hefur verið ötullega að grænfánastarfi síðustu ár.
Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi
07.10.22 Fréttir

Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi

Í dag eru 150 ár liðin frá því að fyrsti kvenljósmyndarinn á Íslandi, Nicoline Weywadt, sneri til baka til Djúpavogs frá námi í Danmörku. Heimkoma Nicoline markaði tímamót í atvinnusögu kvenna á íslandi.
Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning
03.10.22 Fréttir

Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri, sérkenni svæðisins og menningu þess.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
27.09.22 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms"
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
27.09.22 Fréttir

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld
24.09.22 Fréttir

Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld

Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Íþróttavika Evrópu
23.09.22 Fréttir

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Í samstarfi við ÍSÍ tekur Múlaþing þátt og er margt í boði í sveitarfélaginu.
FRESTAÐ: Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi
21.09.22 Fréttir

FRESTAÐ: Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri, sérkenni svæðisins og menningu þess. Síðasta sunnudag í september fögnum við því að vera Cittaslow og því að enginn annar staður er alveg eins og Djúpivogur. Kíktu við og kynntu þér hvað hér er um að vera og gera!
Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
09.09.22 Fréttir

Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings númer 27 verður haldinn þann 14. september 2022 og hefst kl. 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?